Documentation

SaltPay, all rights reserved. 2022 ©

Inngangur

Íslandsbanki er að ráðast í breytingar á kortaútgáfu sinni, sem felur í sér að öllum VISA kortum hjá Íslandsbanka verður skipt út fyrir MasterCard kort. Þetta hefur áhrif á seljendur sem senda inn boðgreiðslur og eru með MasterCard viðskipti hjá SaltPay en VISA viðskipti annars staðar. SaltPay hefur útbúið vefþjónustu til þess að skipta þessum VISA kortanúmerum út fyrir ný MasterCard kortnúmer, svokallaða ReplacementCard þjónustu.

Ef einhverjar spurningar vakna vinsamlega hafið samband við Fyrirtækjasvið SaltPay, replacement@borgun.is.

Hugtök

Sýndarnúmer: Sýndarnúmer er löglegt kortanúmer sem stenst villuprófanir og virkar í boðgreiðslukerfum SaltPay. Ekki er hægt að nota sýndarnúmerin annar staðar. Valitor býður sambærilega þjónustu.

#Aðgangur# Hægt er að nota sama vefþjónustunotanda og er notaður að boðgreiðsluþjónustum (PaymentUpload service eða RecurringPayment service). Sé óskað eftir nýjum aðgangi skal hafa samband við fyrirtækjaþjónustu SaltPay.

Vefþjónustan

##Þjónustuköll##

Þjónustukall Skilar Lýsing
ReplacementCardXmlList Streng Tekur við kortnúmerum á XML formi og skilar ReplacementCard lista í formi XML strengs til baka.
Sjá dæmi um XML strengi neðar.
Athugið að raunkortanúmerin í listanum eru möskuð, til að fá fullt kortanúmer er kallað í FindReplacementCard eða FindReplacementCardById.
Sýnarnúmerum er skilað ómöskuðum.
ReplacementCardList List<ReplacementCard> Skilar lista af nýjum kortnúmerum fyrir seljanda.
Athugið að raunkortanúmerin í listanum eru möskuð, til að fá fullt kortanúmer er kallað í FindReplacementCard eða FindReplacementCardById.
Sýnarnúmerum er skilað ómöskuðum.
FindReplacementCard ReplacementCard Tekur við kortnúmeri, ef nýtt kortnúmer finnst er því skilað.
ReplacementCard færsla merkist skoðuð (viewed) eftir þessa aðgerð.
FindReplacementCardById ReplacementCard Skilar upplýsingum um nýtt kort eftir einkvæmum lykli færslu. Þessu númeri er skilað í ReplacementCardList.
ReplacementCard færsla merkist skoðuð (viewed) eftir þessa aðgerð.

Objects

ResultStatus object

Hvert þjónustukall tekur inn ResultStatus færibreytur sem, eftir keyrslu, inniheldur keyrsluniðurstöðu vefþjónustukallsins. Sjálfum gögnunum er skilað ýmist sem XML streng eða object lista.

ResultCode ResultText ErrorMessage
0 Success NULL
10 Informational e.g. User does not have acceess
20 Warning Warning message
30 Error Error message

ReplacementCard object

Field Type Description
Id String Einkvæmur lykill á færslu
OldCardnumber String Kortnúmer á skrá hjá seljanda
NewCardnumber String Nýtt kortnúmer
MerchantNumber String Samningsnúmer seljanda hjá SaltPay, byrjar á 9
Activation DateTime Tímasetning á virkjun nýs kortnúmers
Viewed Bool Gefur til kynna hvort búið sé að fletta kortnúmeri upp áður

Kóðadæmi

static void Main(string[] args)
{
    string username = "user";
    string password = "password";
    bool virtualNumber = false;

    ReplacementCardServiceClient client = new ReplacementCardServiceClient();
    client.ClientCredentials.UserName.UserName = username;
    client.ClientCredentials.UserName.Password = password;
    rcs.ResultStatus status;
    rcs.ReplacementCard card = client.FindReplacementCard(
        "9111111",          // merchant number
        "4501000000000001", // old card number
        virtualNumber,      // virtual number flag
        out status);        // reports the result of the call

    if (status.ResultCode == "0")
    {
        Console.WriteLine(
            "{0} has been replaced with {1}",
            card.OldCardnumber,
            card.NewCardnumber);
    }
    // Always close the client
    client.Close();
}

##XML listar## Fyrir XML samskiptin er klasanum ReplacementCard varpað í XML með rótartaginu . Þegar sendur er inn listi af kortum er nóg að fylla út tagið OldCardnumber. Gætið að hástöfum og lágstöfum. Dæmi um inntak

45010000000000014155000000000008

Dæmi um úttak

<?xml version="1.0" encoding="utf-16" ?>
<ArrayOfReplacementCard xmlns:xsi="http://www.w3.org/2001/XMLSchema-instance" xmlns:xsd="http://www.w3.org/2001/XMLSchema">
    <ReplacementCard>
       <Id>6</Id>
       <OldCardnumber>450100******0001</OldCardnumber>
       <NewCardnumber>540100******0008</NewCardnumber>
       <MerchantNumber>9111111</MerchantNumber>
       <Activation>2015-01-01T22:10:08</Activation>
       <Viewed>true</Viewed>
    </ReplacementCard>
    <ReplacementCard>
       <Id>11</Id>
       <OldCardnumber>415500******0008</OldCardnumber>
       <NewCardnumber>540100******0001</NewCardnumber>
       <MerchantNumber>9111111</MerchantNumber>
       <Activation>2015-01-02T13:05:48</Activation>
       <Viewed>false</Viewed>
    </ReplacementCard>
</ArrayOfReplacementCard>